Ástríðan - Yfirferð yfir 4. umferð - Línur að skýrast?

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Þáttastjórnendur Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu 3. umferð í 2. og 3. deild karla. Í 2.deild tóku Njarðvík og Leiknir fásk sína fyrstu sigra, áfram tapa Kári og Fjarðabyggð, Völlarar kláruðu norðurlandsslaginn og hammer time í vogunum. Í 3.deild unnu Einherji sinn fyrsta sigur, KFG og ÍH voru undir í rokbaráttu, Sindri vinnur heima og Augnablik gerir jafntefli úti en í Eyjum töpuðu KFS fyrir Hetti/Huginn sem eru ekki í áttunda sætinu. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.