Ástríðan x Óskar Smári - Lítið eftir, mikil spenna

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Óskar Smári mætti í hljóðverið þar sem farið var yfir málin. Lokaspretturinn er framundan í 2. og 3. deild. Farið var yfir ýmsar ráðgátur, eins og Hauka og Tindastól. Hvers vegna er allt í rugli hjá þeim? Hvað ætla þau að gera til að laga þetta? Hvaða lið fara upp? Hvaða lið fara niður? Þetta og margt fleira var rætt í stútfullum þætti Ástríðunnar. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.