Ástríðan X Innkastið: 8. umferð og Fótbolti.net bikarinn

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ástríðan og Innkastið sameinuðu krafta sína í dag til þess að blanda saman umfjöllun um 8. umferð í ástríðudeildinum og fotbolti.net bikarinn sem fór fram í vikunni. Sverrir Mar, Baldvin Már, Elvar Geir og Sæbjörn Steinke á hringborðinu.Allt í samstarfi við Bola léttöl, Unbroken, Jakosport og ICE nikotínlausra púða.