Ástríðan - Veislan er að hefjast

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Veislan er að hefjast! Sverrir Mar og Gylfi Tryggva ræddu stöðuna þegar mótið er við það að hefjast. Félagsskipti hafa átt sér stað, bikarleikir hafa farið fram og skýrari mynd er komin á hvernig deildirnar munu verða. Niðurstaðan? Þetta verður einhver þvæla og það er engin leið að spá í neitt. En strákarnir reyndu.Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice og Pizzunnar þar sem hlustendur geta notað afsláttarkóðann "astridan" til að fá 40% afslátt. Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.