Ástríðan - Úrvalslið fyrri umferða deildanna tilkynnt
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Farið var yfir 12. umferð í 2. og 3. deild ásamt því sem úrvalslið úr umferð 1-11 voru tilkynnt úr hvorri deild fyrir sig. Sverrir og Gylfi voru mættir í stúdíóið eins og venjulega og fóru yfir stöðutöflurnar. Þvílíkt toppbarátta í báðum deildum. Hvaða lið á að stöðva Þróttarana? Er Völsungi og KF alvara með að ætla að taka þátt í toppbaráttunni? Eru allir á Dalvík að hlusta? Hversu stór er sokkaskúffa Gunnars Heiðars? Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.