Ástríðan - Uppgjörsþáttur 3. deildar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Sverrir Mar fékk til sín gesti úr liðunum sem enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og fór yfir sumarið. Þorkell Þráinsson, fyrirliði Ægis, og Brynjar Þorri, leikmaður Hattar/Hugins mættu, fóru yfir deildina í heild, sín lið og eigin frammistöðu. Lið Ársins var sömuleiðis tilkynnt í boði Jako Sport auk bestu manna. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport, Sóma safanna, Nemíu og Tryggja.is.