Ástríðan - Uppbótartíminn reyndist mönnum erfiður

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Þáttastjórnendur Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu 3. umferð í 2. og 3. deild karla. Það er vellíðan í Vogunum en frústrasjón á Fáskrúðsfirði. Óvænt lið á toppnum í báðum deildum. Landsbyggðin gefur, landsbyggðin tekur. Varamenn komu inn á af krafti og uppbótartíminn reyndist mörgum liðum erfiður. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna.