Ástríðan - Stefnir allt í svakalegar lokaumferðir
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu í hljóðverið og fóru yfir leiki liðinnar helgar. Augnablik tapar og tapar á meðan allt er grænt hjá KFS. Völsungur gerir sig meira og meira gildandi í toppbaráttunni í 2.deild. Hvaða lið fara upp? Hvaða lið fara niður? Þetta og margt fleira var rætt í stútfullum þætti Ástríðunnar. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.