Ástríðan - Síðasta yfirferð sumarsins
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu í hljóðverið og fóru yfir leiki liðinnar helgar sem jafnframt voru þeir síðustu í ár. KV og Völsungur unnu bæði sína leiki en KV fylgja Vogunum upp í Lengjudeild. Ægismenn fara upp úr 3.deild á fleiri skoruðum mörkum og ÍH heldur sér í deildinni á markatölu. Tindastóll og Einherji fallin niður í 4.deild. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport, Sóma safanna, Nemíu og Tryggja.is. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.