Ástríðan - Premier League leikmaður í Vogana og upphitun fyrir 1. umferð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Þáttastjórnendur Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu komandi sumar. Farið var yfir 1. umferð í 2. og 3.deild. Helstu félagaskipti voru skoðuð og meðal annars sprengja úr Vogunum! Létt spá fyrir leikina og hvað verður um Einherja? Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna.