Ástríðan - Ótímabær spá fyrir 2. deildina

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason fara yfir 2. deild karla og opinbera ótímabæra spá sína fyrir deildina. Rennt er yfir öll liðin en búast má við jafnri og spennandi keppni í sumar.