Ástríðan - Óskar Smári mætti og reif kjaft
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Óskar Smári kom sem heiðursgestur á sinn gamla heimavöll og fór yfir stöðuna. Það var því ekki að spyrja að því - þessi þáttur fór langt yfir öll tímamörk. Þróttur Vogum og Njarðvík eru komin í toppsætin sem þeim var spáð á meðan fallbaráttuliðin fengu líflínu. Í 3. deild voru vægast sagt óvænt úrslit sem hleyptu mótinu í algjört rugl. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.