Ástríðan - Fyrsta umferð gerð upp í 2. og 3. deild
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þáttastjórnendur Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og ræddu komandi sumar. Ástríðudeildirnar fóru af stað um helgina og var 1. umferð gerð upp. Meðal annars var rætt um leikstjóra á Kópavogsvelli, húsnæðismál á Austurlandi, 69. mínútu og leikmenn sem skilja ekki leikáætlun liðs síns í 3. deild. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna.