Ástríðan - Fyrri hluta deildanna lokið
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þá er fyrri hluta 2. og 3. deildar lokið og spennan er gífurleg á mörgum vígstöðvum. Toppliðin voru mörg hver að missa óvænt stig um helgina, liðin halda áfram að styrkja sig og jafnvel skipta um þjálfara á misumdeildan hátt. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.