Ástríðan - 4. umferð - Til hamingju Njarðvík og Dalvík

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fullur bátur fór yfir 4. umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Baráttan um 2. sætið í báðum deildum, Garðurinn endurheimti virðinguna, ÍR að leika sér, hver ætlar að skora á móti Ægi, hver ætlar að tapa á móti Reyni, ÍH vantar nýjan fjármálastjóra, bestu vinunum gengur vel.Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice, Pizzunnar þar sem hlustendur geta notað afsláttarkóðann "astridan" til að fá 40% afslátt og Acan Wines inná acan.is.Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.