Ástríðan - 3. deildar special - 13. og 14. umferð
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport og ICE. Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og Óskar Smári hittust og ræddu stóru málin í 3. deild karla. Farið yfir tvær umferðir, félagaskipti og hvaða lið eru að snúa genginu við í báðar áttir. Top3 og bottom3 spá með Acan.is. Línur eru við það að skýrast og spennan að magnast.Hlustaðu í spilaranum hér, í Podcast appinu eða á Spotify.