Ástríðan 20. umferð - Hvenær skýrast línurnar?

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

20 umferðum er lokið í deildunum tveimur og enn skýrast línurnar ekki neitt. Toppbaráttan galopin í 2. deild og botnbaráttan stórbrotin í 3. deild. Sverrir og Gylfi fóru saman yfir málin.Ástríðan er í boði JakoSport, Bola Léttöl, Preppbarsins, Waterclouds, Unbroken og ICE nikótínlausra púða.