Ástríðan - 17. og 18. umferð í 3. deild - Nú byrjar ballið og megi besta liðið vinna

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar. Sverrir Mar og Gylfi Tryggva mættu til þess að fara yfir liðna helgi þegar spilaðar voru 17. og 18. umferð í 3. deildinni. Meðal umræðuefnis: - Ofsaleg toppbarátta- ÍH eru að bjarga sér annað árið í röð- KFG að kólna- Brotlentir Vængir- Stigasöfnun ElliðaHlustaðu í spilaranum hér, í Podcast appinu eða á Spotify.