Föngum viðskiptavini saman – 5. þáttur – Ósk Heiða
Föngum viðskiptavini saman [Key of Marketing] - Ein Podcast von Key of Marketing

Kategorien:
Í þætti 5 af „Föngum viðskiptavini saman” fengum við hana Ósk Heiðu Sveinsdóttur til okkar, forstöðumann þjónustu og markaða hjá Póstinum.
Ósk er forvitin, orkumikil og hugmyndarík, í þættinum segir hún okkur frá leyndarmálinu sínu á bakvið að koma öllum þessum hugmyndum áfram og í framkvæmd.
Hún hefur yfirgripsmikla reynslu af sölu og markaðsmálum meðal annars úr hátækni, ferðaþjónustu og smásölu. Ósk Heiða er með MSc gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BSc í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniháskóla Íslands.
- Key of Marketing