Föngum viðskiptavini saman - 2. þáttur - Anna Bára Teitsdóttir

Föngum viðskiptavini saman [Key of Marketing] - Ein Podcast von Key of Marketing

Kategorien:

Í þætti 2 af „Föngum viðskiptavini saman" fengum við hana Önnu Báru til okkar. Anna Bára starfar við markaðsþróun hjá Eflu sem er ein stærsta verkfræðistofa landsins.  

Í þættinum förum við yfir teymisvinnu, efnismarkaðssetningu, LinkedIn, stafræna markaðssetningu og margt fleira.  

- Key of Marketing