95) Fljúgum hærra - Cher
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Enginn í sögu skemmtanabransans hefur átt viðlíka feril og Cher. Hún var unglingapoppstjarna, sjónvarpsþáttastjórnandi, tískuicon, rokkstjarna, poppsöngkona, discodíva og vinsælt umfjöllunarefni fjölmiðla í áratugi. Hún hefur selt yfir 100 milljón eintök af plötum á heimsvísu og er ein af þeim fáu sem hefur unnið Emmy, Grammy og Óskarsverðlaun.