9) Fljúgum hærra - Joan Jett

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Joan Jett var ekki nema 17 ára þegar hún stofnar kvennarokkhljómsveitina The Runaways. Þegar sú hljómsveit leysist upp þá stefnir hún á sólóferil en það reyndist hægara sagt en gert að sannfæra plötuútgáfufyrirtæki um að stelpa í leðurgalla með gíta og magnarann stilltan á 11 væri einhver söluvara. En Joan gafst ekki upp og hér er hún enn með Gibsoninn sinn að spila rokk.