85) Fljúgum hærra - Jóla! Jóla!

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Það eru skiptar skoðanir um það hvenær sé ásættanlegt að byrja að spila jólalög en það ætti að vera óhætt núna þegar komið er fram í aðventu. Við spilum nokkur vel valin jólalög, öll sungin af konum auðvitað, segjum aðeins frá þeim og nokkrar góðar sögur fá að fylgja með. Og að sjálfsögðu kemur litla Ísland líka við sögu í þættinum að mis góðu tilefni þó.