8) Fljúgum hærra - Jette Bang

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Jette Bang ólst upp í umhverfi sæfarenda og heimskautafara og dreymdi um að komast til Grænlands. Þegar hún loksins fór á norðurslóðir var það ekki til að sigra jökla og öðlast frægð heldur til að ljósmynda og kvikmynda hversdagslíf inúita og búa meðal þeirra við hörð lífskjör. Myndir þessarar dönsku konu eru einstakar.