7) Fljúgum hærra - Nina Hagen

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Í þessum þætti segjum við frá tónlistarkonunni, pönkdrottningunni og ólíkindatólinu Ninu Hagen. Hvernig unglingastjarna frá Austur-Berlín stofnar eitt allra heitasta bandð í pönk og nýbylgjusenunni í Evrópu um miðjan 8. áratuginn en verður svo tískuicon, besta vinkona Jean Paul Gaultier og gerir plötu með Giorgio Moroder.