56) Fljúgum hærra - Eliza Scidmore. 19.aldar ferðalangur og Japans unnandi.

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Víðförla 19. aldar konan Eliza Ruhamah Scidmore ber titilinn fyrsti kvenljósmyndari tímaritsins National Geographic. Hún skrifaði sjö ferðabækur og yfir 300 greinar í blöð og tímarit. Hún var mikil aðdáandi Japans og má þakka henni að hin frægu sakura tré voru flutt til höfuðborgar Bandaríkjanna. Svo er jökull í Alaska skírður eftir henni, ekki amarlegt það.