52) Fljúgum hærra - Ljósmyndaherdeildin og FBI njósnarinn

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Einn af sögufrægum ljósmyndahópum Bandaríkjanna var hin róttæka og kraftmikla Ljósmyndaherdeild – The Photo League í New York. Óvenju marga konur voru í þessum hópi sem börðust gegn félagslegu óréttlæti með myndavélina að vopni. En í hópi þeirra var líka uppljóstrari FBI sem sá kommúnista í hverju horni.