48) Fljúgum hærra - Faye Schulman. Ljósmyndun, björgun frá helförinni
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Faye Schulman var pólsk gyðingastúlka sem slapp undan klóm Nasista í seinni heimstyrjöldinni vegna ljósmyndakunnáttu sinnar. Hún líkt og fleiri gyðingar, gekk til liðs við sovéska skæruliða. Íklædd pardusloðfeldi og með riffilinn og myndavélina að vopni dvaldi hún tvö ár í skóginum. Ljósmyndir hennar eru einstakar og mikilvæg söguleg heimild.