46) Fljúgum hærra - Emma Schenson. Ljósmyndarinn og dómkirkjan í Uppsala
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Hin sænska Emma Schenson var fyrsti ljósmyndarinn til að opna stofu í hinni sögufrægu borg Uppsala. Saga dómkirkjunnar, frægir vísindamenn og jafnvel stórbruni tengjast sögunni um Emmu. Og svo þekkja bæði Linda og Lolla borgina.