41) Fljúgum hærra - Stevie Nicks (Fleetwood Mac)
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Stevie Nicks er búin að eiga einstakan tónlistarferil sem spannar heil 50 ár bæði sem meðlimur Fleetwood Mac, einnar vinsælustu hljómsveitar seinni tíma og svo sem sóló listamaður. Hún hefur samið hvern risa smellinn eftir annan og verið fyrirmynd fjölda tónlistarkvenna í gegn um árin. Sveipuð dulúð og ljóma og átt afskaplega litríka æfi svo ekki sé meira sagt.