37) Fljúgum hærra - Jóla Jóla! - Jólatónlist

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Þessi þáttur er með aðeins óhefðbundnu sniði þar sem það eru jú að koma jól. Hér tökum við fyrir nokkur klassísk jólalög, segjum aðeins frá þeim og heyrum útvaldar konur syngja þau. Já hver hefði trúað því að sumir færu að grúska í jólalögum alveg af sjálfsdáðum og án þess að vera búin að sturta í sig kakó og Stroh 80% allan daginn?