33) Fljúgum hærra - Alice Seeley Harris – Mannréttindasinni í ljósmyndaherferð
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Breska viktoríudaman Alice Seeley Harris hafði engan sérstakan áhuga á að verða ljósmyndari þegar hún gerðist trúboði í Kongó. Ljósmyndir hennar af þjáningu íbúanna urðu þó sögulegar myndir sem spiluðu lykilhlutverk í að hrekja frá völdum nýlenduherrann Leopold II, konung Belgíu. Geri nú aðrir betur!