32) Fljúgum hærra - Marianne Faithfull
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Ef einhver hefur átt viðburðaríka ævi þá er það þessi stórkostlega kona. Hún varð poppstjarna 17 ára gömul alveg óvart, verður kærasta Mick Jagger, missir gjörsamlega fótana í lífinu og deyr næstum því tvisvar. Hún rís þó eins og Fönix upp úr öskustónni og á ríflega miðjum aldri eignast hún aðdáendur og samstarfsfólk í ekki ómerkari tónlistarmönnum en Nick Cave, Warren Ellis, Billy Corgan og Beck. Og eftir allt sem á undan hafði gengið þá var það covid sem náði næstum að setja han...