31] Fljúgum hærra - Linda McCartney. Rokkið og rúnturinn
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Hún var New York stelpa, fædd inn í heim tónlistar og markaði sér sinn sess þar sem ljósmyndari á sama tíma og rokkið var að trylla nýja kynslóð. Linda giftist Bítlinum Paul McCartney og stór hluti af þeirra lífi var á vegum úti í tónleikaferðalögum. Ljósmyndabókin hennar „Roadwork“ fær sérstaka athygli í þessum þætti.