30) Fljúgum hærra - Tori Amos
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Tori Amos var undrabarn í tónlist. Hún var farin að leggja stund á klassískan píanóleik þegar jafnaldrar hennar voru ekki einu sinni farnir að lesa og ný hættir að nota bleyju. Hún varð þó aldrei konsertpíanisti eins og til stóð í upphafi því hún vildi bara spila það sem henni fannst skemmtilegt og það gat verið David Bowie og Led Zeppelin rétt eins og Debussy eða Schubert. Örlögin haga því þannig að hún fer til Bretlands þar sem ferillinn hefst fyrir alvöru eftir fremur brösuga byrjun og hún...