28) Fljúgum hærra - Lolla og Linda. Sveitavargurinn og Gaflarinn

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Hverjar erum við? Hvaðan komum við, hvert erum við að fara og af hverju erum við eitthvað að tjá okkur um konur í tónlist og ljósmyndun? Vegna fjölda áskorana (ekki bara út af því að Linda var búin að vera á safnamannaskralli á austfjörðum og ekki tilbúin með næsta handrit) þá ætlum við að segja aðeins frá okkur sjálfum. Það koma við sögu hópferðir á þungarokkstónleika, mixteip, gæruvesti, tjaldútilegur á Snæfellsnes og Tom Jones.