26) Fljúgum hærra - Vivian Maier. Mary Poppins með myndavél
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Vivian var stórkostlegur ljósmyndari sem vann fyrir sér sem barnfóstra. Teinrétt í alltof stórri kápu og skóm þræddi hún bæði breið borgarstræti og nöturleg skúmaskot í leit að sögum. Hún hins vegar sýndi engum verkin sín og stærsti hlutinn af filmum hennar voru óframkallaðar þegar hún dó. Í dag er enn verið að slást um verkin hennar