25) Fljúgum hærra - Ann og Nancy Wilson (Heart)

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Hljómsveitina Heart þekkja eflaust allir sem á annað borð hafa hlustað á tónlist síðustu 45 árin eða svo og þó margir tengi hana við spandex, hárlakk og dramatískar powerballöður þá er það tímabil bara örlítið brot af þeirra langa ferli. Systurnar Ann og Nancy Wilson hafa verið stoð og stytta Heart nánast frá upphafi og margt hefur gengið á í þeirra lífi síðan þær byrjuðu að syngja saman Bítlalög til að skemmta foreldrum sínum og gestum þeirra þegar þær voru enn barnungar.