21) Fljúgum hærra - Sister Rosetta Tharpe. Guðmóðir rokksins

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Sister Rosetta Tharpe hefur bæði verið kölluð guðmóðir rokksins og "the original soul sister". Hún bæði söng og spilaði á rafmagnsgítar og var áhrifavaldur á tónlist ekki ómerkari manna en Chuck Berry, Little Richard og Johnny Cash. Hún gekk svo í endurnýjun lífdaga á fimmtugs aldri eftir mörg mögur ár í heimalandinu þegar ungir, hvítir Bretar uppgötva bluse og gospel tónlist svartra Bandaríkjamanna. Þessi stórmerkilega kona átti heldur betur viðburðaríka ævi og segja má með sanni...