16) Fljúgum hærra - Anne Geddes

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Ástralski ljósmyndarann Anne Geddes skaust upp á stjörnuhimininn uppúr 1990 með ofur rómantískum myndum sínum af ungabörnum sofandi inn í blómum eða liggjandi á graskeri. Hrifnæmnin hríslaðist um almúgan sem keypti bækur og dagatöl í milljónum eintaka. Anne ætlaði alltaf að verað heimsfrægur ungabarnaljósmyndari og varð það sannarlega.