12) Fljúgum hærra - Anna Þórhallsdóttir

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

Þjóðin var full af spenningi þegar sólmyrkvi sást á Íslandi árið 1954. Áhugaljósmyndarinn Anna Þórhallsdóttir hafði skilið myndavél sína eftir heima en varð svo upprifin að hún stökk inní næstu ljósmyndavöruverslun til að fá lánaða myndavél og smellti af 8 myndum. Myndirnar þóttu einstakar og Anna lifði í frægðarsól þessara mynda alla ævi.