11) Fljúgum hærra - Macy Gray
Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Í þessum þætti fáum við að kynnast konunni sem ætlaði aldrei að verða söngkona því henni fannst hún hljóma eins og Andrés Önd frekar en Dionne Warwick og hver hafði áhuga á að heyra það? Hún var því komin á þrítugs aldur með mann og börn þegar frægðin ber óvænt að dyrum og hér er hún enn þrátt fyrir ýmis ljón sem urðu á veginum