1) 80´s Hair Metal: Spandex, hárlakk og eyeliner

Fljúgum hærra - Ein Podcast von Lovísa og Linda

Kategorien:

80´s hair metal var "Nothin´ but a good time" eins og Poison komust svo skemmtilega að orði. Allir sungu um kvenfólk, partý og áfengi og að skemmta sér var ófrávíkjanleg regla. Enginn pældi í morgundeginum og allt, sem var þess virði að gera, mátti klárlega ofgera. Ekkert hair metal band með sjálfsvirðingu lét sjá sig í öðru en leðri, spandex og blúndum og berar bringur voru þeirra vörumerki. Allir voru með eyeliner, maskara, kinnalit og sítt hár og það var ekkert til sem hét of ...