23 – Stjörnulögfræðingar
Flimtan og fáryrði - Ein Podcast von Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson
Kategorien:
Hrafnkels saga er fáum öðrum Íslendingasögum lík. Höfundur hefur takmarkaðan áhuga á ættfræði og nennir ekki að lýsa útliti manna en hefur áhuga á nýríkum stjörnulögfræðingum, hefndarþyrstum griðkonum og slyngum skósveinum. En tekst Ármanni að koma Friedrich Nietzsche að í þættinum? Og taka þeir virkilega ekki eftir því að Sámur er hundsnafn? Gunnlaugur og Ármann eru komnir alla leið til Austfjarða sem ævinlega voru of litlir á Íslandskortum fyrri alda.