18 – Mállausa ambáttin Melkorka

Flimtan og fáryrði - Ein Podcast von Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

Gunnlaugur og Ármann ræða ævintýraleg atvik í Íslendingasögunum, meðal annars söguna af Melkorku sem kom með konunglegt blóð inn í Laxdælaætt. Jafnframt um óhugnanlega þrælamarkaði í Danmörku á 10. öld og hvort Gilli hinn gerski sé hliðstæða Watto úr...