Þegar góða veislu gjöra skal!
Fagurkerar - Ein Podcast von Podcaststöðin

Kategorien:
Hanna Þóra og Hrönn eru báðar afar veisluglaðar og í þessum þætti spjalla þær um sína veislugleði og hvaðan hún kemur og koma með ýmsar góðar ráðleggingar og hagnýt ráð fyrir þá sem eru að fara að halda stóra veislu á næstunni