Að halda áfram með lífið
Fagurkerar - Ein Podcast von Podcaststöðin

Kategorien:
Aníta, Tinna, Sigga og Hrönn eiga það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum alvarleg áföll sem hafa haft mikil áhrif á líf þeirra. Í þættinum segja þær frá þeim àföllum sem þær hafa orðið fyrir og hvernig þær hafa tekist á við lífið eftir það.