Svissnesku ömmurnar sem sigruðu í Strassborg

Þetta helst - Ein Podcast von RÚV

Hópur eldri kvenna frá Sviss vann tímamótasigur fyrir mannréttindadómstóli Evrópu í vikunni. Konunum tókst að færa sönnur fyrir því að heilsu þeirra sé ógnað með rolugangi svissneskra stjórnvalda í loftslagsmálum. Við heyum sögu einnar þeirra og ræðum þýðingu dómsins við Hilmar Gunnlaugsson hæstarréttarlögmann og Aðalheiði Jóhannsdóttur prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.