Sá skuggahliðar fótboltans og gerðist umboðsmaður leikmanna
Þetta helst - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Fótboltaferill Bjarka Más Ólafssonar tók skjótan endi þegar hann greindist átján ára gamall með alvarleg hjartavandamál. Þá sneri hann sér að þjálfun og síðar umboðsmennsku fyrir aðra leikmenn. Nú starfar hann hjá belgísku umboðsskrifstofuni Stirr Associates og aðstoðar íslenska og erlenda fótboltamenn við að elta drauma sína á hæsta stig íþróttarinnar. Þóra Tómasdóttir ræddi við Bjarka Má Ólafsson og Heimi Hallgrímsson þjálfara.