Hverjir voru falsararnir?
Þetta helst - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Ýmsir lausir endar eru hnýttir í þessum lokaþætti, í bili, seríu Þóru Tómasdóttur um málverkafalsanir. Vangaveltur um hverjir falsaranir voru, nöfn fleiri leikmanna koma fram og sögur, gamlar og nýjar, góðar og slæmar, fá pláss. Sunna Valgerðardóttir sér um samsetningu og ræðir við Þóru um það sem stendur út af og af hverju Stóra málverkafölsunarmálið er réttnefni.